„Arkímedes“: Munur á milli breytinga

Úr Wikivitnun, frjálsa tilvitnanasafninu
Efni eytt Efni bætt við
m robot Bæti við: fr:Archimède
KamikazeBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: uk:Архімед
Lína 38: Lína 38:
[[pt:Arquimedes]]
[[pt:Arquimedes]]
[[ru:Архимед]]
[[ru:Архимед]]
[[simple:Archimedes]]
[[sk:Archimedes]]
[[sk:Archimedes]]
[[sv:Arkimedes]]
[[sv:Arkimedes]]
[[te:ఆర్కిమెడిస్]]
[[te:ఆర్కిమెడిస్]]
[[tr:Arşimet]]
[[tr:Arşimet]]
[[uk:Архімед]]
[[zh:阿基米德]]
[[zh:阿基米德]]

Útgáfa síðunnar 26. apríl 2011 kl. 19:09

Arkímedes (287 f.Kr. — 212 f.Kr.) var grískur stærðfræðingur, stjarnfræðingur, heimspekingur, eðlisfræðingur og vélfræðingur. Hann er oft talinn með mestu stærðfræðingum allra tíma.

Tilvitnanir

  • „Ég hef fundið það!“
  • Forngríska: εύρηκα. (hevreka!)
Vitruvius Pollio greinir frá í ritinu De Architectura IX.215 að Arkímedes hafi hrópað þetta er hann hljóp nakinn um götur Sýrarkúsu eftir að hafa uppgötvað í baði að hann gæti mælt hlutfall gulls í kórónu konungs með því að athuga hve miklu vatni hún ryddi frá sér miðað við þyngd.
  • „Gefðu mér stað til að standa á og ég skal hreyfa jörðina“
  • Forngríska: δος μοι που στω και κινω την γην
Pappos frá Alexandríu, Synagoge VIII, u.þ.b. 340.
  • „Ekki rugla hringjunum mínum“
  • Forngríska: Μη μου τους κύκλους τάραττε!
Dánarorð Arkímedesar rétt áður en hann var veginn af rómverskum hermanni. Oft höfð eftir Arkímedesi á latínu: Noli turbare circulos meos!

Tenglar

Wikipedia hefur grein um