„Wikivitnun:Algengar spurningar“: Munur á milli breytinga

Jump to navigation Jump to search
Ekkert breytingarágrip
==Skemmdarverk==
Spurning: Er hægt að benda á skemmdarverk einhvers staðar á Wikivitnun? Og hvað er hægt að gera til að sporna við skemmdarverkum?
:Svar: Hver sem er getur lagfært augljós skemmdarverk með því að fara í breytingaskrána og vista eldri útgáfu af síðunni. Við mælum þó ekki með þessu ef skemmdarverkið er ekki nýjasta útgáfa síðunnar því með þessu verða teknar aftur allar breytingar frá útgáfunni sem vistuð er, líka gagnlegar breytingar ef einhverjar eru. Ef þú telur að þörf sé á því að vernda tiltekna síðu eða banna tiltekinn notanda má vekja athygli á því í [[Wikivitnun:Potturinn|pottinum]] eða á spjallsíðu einhvers [[Wikivitnun:StjórnendurMöppudýr|stjórnandamöppudýrs]].
 
==Hugtök==
637

breytingar

Leiðsagnarval