„Magnús“: Munur á milli breytinga

Úr Wikivitnun, frjálsa tilvitnanasafninu
Efni eytt Efni bætt við
Steinninn (spjall | framlög)
m w: of fleyra
Steinninn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
'''[[w:Magnús (kvikmynd)|Magnús]]''' er íslensk kvikmynd.
'''[[w:Magnús (kvikmynd)|Magnús]]''' er kvikmynd frá árinu 1989. Hún fjallar um lögfræðing sem er hugsanlega með krabbamein.
:''Leikstjóri [[w:Þráinn Bertelsson|Þráinn Bertelsson]]. Handrit [[w:Þráinn Bertelsson|Þráinn Bertelsson]]
<center>'''Óvenjuleg mynd um venjulegt fólk!'''</center>


== Tilvitnanir ==
== Tilvitnanir ==
Lína 50: Lína 52:
:'''Ólafur Magnússon''': Á ég ekki að opna aðra Malt, þær verða bara volgar af því að vera þarna á borðinu.
:'''Ólafur Magnússon''': Á ég ekki að opna aðra Malt, þær verða bara volgar af því að vera þarna á borðinu.
:'''Magnús''': Ætli ég taki Maltið í gröfina. Drekkum og verum glaðir.
:'''Magnús''': Ætli ég taki Maltið í gröfina. Drekkum og verum glaðir.
:'''Ólafur Magnússon''': '''[Rappar]''' Malt, Malt, Malt er svalt, einkum þegar það er kallt.
:'''Ólafur Magnússon''': ''[Rappar]'' Malt, Malt, Malt er svalt, einkum þegar það er kallt.


<hr width="50%"/>
<hr width="50%"/>
Lína 60: Lína 62:


<hr width="50%"/>
<hr width="50%"/>
:'''[Helena labbar inn í sjúkraherbergið og sér rúmm Magnúsar tómt.]'''
:''[Helena labbar inn í sjúkraherbergið og sér rúmm Magnúsar tómt.]''
:'''Sjúklingur''': Ert þú kona Magnúsar?
:'''Sjúklingur''': Ert þú kona Magnúsar?
:'''Helena''': Hvenær?
:'''Helena''': Hvenær?
Lína 72: Lína 74:


== Leikendur ==
== Leikendur ==
* Sigurður Sigurjónsson - Einar
* [[w:Sigurður Sigurjónsson]] - Einar
* Egill Ólafsson - Magnús Bertelsson
* [[w:Egill Ólafsson]] - Magnús Bertelsson
* Laddi - Theódór Ólafsson
* Laddi - Theódór Ólafsson
* Guðrún Gísladóttir - Helena Ólafsdóttir
* Guðrún Gísladóttir - Helena Ólafsdóttir

Útgáfa síðunnar 29. júní 2007 kl. 23:59

Magnús er kvikmynd frá árinu 1989. Hún fjallar um lögfræðing sem er hugsanlega með krabbamein.

Leikstjóri Þráinn Bertelsson. Handrit Þráinn Bertelsson
Óvenjuleg mynd um venjulegt fólk!

Tilvitnanir

Helena: Ertu ekkert að vinna?
Ólafur: Ekki núna. Annars er ég í Háskólanum. Svo hef ég mest verið á Kleppi... Ég var að vinna við skúringar.
Helena: En í Háskólanum, ertu í skúringum þar líka?
Ólafur: Það eru því miður ekki kenndar skúringar. Svo ég fór bara í guðfræði.

Óðinn Læknir: Nú er að duga eða... Ja núna er bara að standa sig.

Magnús: Teddi, finnst þér aldrei eins og þú sért búinn að fá nó?
Theódór: Það kemur samt alltaf meira. Eins og til dæmis í leikhúsi. Aldrei ditti mér í hug eftir að ég er búinn að kaupa mig inn að fara aftur út án þess að sjá endirinn.

Theódór: Hva, á hvað ertu þú eiginlega að skjóta pabbi minn?
Ólafur: Ég er að fæla burt ránfugl.
Theódór: Það eru engvir ránfuglar hérna.
Ólafur: Það er vegna þess að ég fæli þá burt jafn óðum.

Ólafur: Sástu þennan littla?
Theódór: Hvaða littla?
Ólafur: Nú littla lögreglumanninn. Leit alveg út eins og kvennmaður. Og ekkert ósnotur kvennmaður svosem.
Theódór: Það er ekki nóg með að hann hafi litið út eins og kvennmaður, þetta var kvennmaður.
Ólafur: Allann andskotann eru þeir farnir að draga í lögregluna.

Theódór: Maður veit aldrei hvað fólk hugsar. Veistu hvað ég var að hugsa hérna rétt áðan.
Magnús: Nei, það er ekki gott að segja.
Theódór: Ég var að hugsa hvað það er skrítið hvað hugsanir verða alltaf asnalegar þegar maður fer að tala um þær upphátt.
Magnús: Það er kannski þess vegna sem fólki er illa við að segja hvað það er að hugsa.

Magnús: Hvað mundir þú til dæmis segja ef ég segði þér að ég væri með krabbamein?
Theódór: Æ, ég veit það ekki, ég er bara ekki í stuði til að djóka.

Theódór: Góðann daginn góðir farðegar. Þetta er Theódór Ólafsson flugstjóri... yfirflugstjóri. Nú, við nálgumst nú Reykjavík og innan skammst munu flugfreyjur kynna fyrir ykkur notkun á súrefnisgrímum, áramótagrímum, slökkvitækjum, fallhlífum, björgunarbátum, dósahnífum, salernisskálum og öðru slíku...

Helena: Það vantar alltaf eitthver til að hlusta. Heyriru í mér Magnús?
Magnús: Já ég er að hlusta.

Helena: Elskaru mig?
Magnús: Helduru að ég búi með þér til að fá frítt inn á málverkasýningar.

Ólafur Magnússon: Á ég ekki að opna aðra Malt, þær verða bara volgar af því að vera þarna á borðinu.
Magnús: Ætli ég taki Maltið í gröfina. Drekkum og verum glaðir.
Ólafur Magnússon: [Rappar] Malt, Malt, Malt er svalt, einkum þegar það er kallt.

Theódor: Hvað ertu að gera pabbi?
Ólafur: Hvað, sérðu það ekki maður, ég er að moka ofaní þennan skurð.
Theódor: Og hvað eru þið þá eiginlega að gera?
Grafari: Nú, moka uppúr þessum skurði.
Ólafur: Teddi minn, farðu nú og útvegaðu mér jarðítu, ég er orðinn leiður á þessum kappmokstri.

[Helena labbar inn í sjúkraherbergið og sér rúmm Magnúsar tómt.]
Sjúklingur: Ert þú kona Magnúsar?
Helena: Hvenær?
Sjúklingur: Gærkvöldi.
Helena: Hvers vegna var ég ekki látin vita?
Sjúklingur: Hann bað um að láta engann vita af því. Hann ætlaði að vera kominn aftur.
Helena: Er hann þá... stakk hann bara af?
Sjúklingur: Nei, hann þurfti bara að skreppa.
Helena: Ég drep hann.


Leikendur

  • w:Sigurður Sigurjónsson - Einar
  • w:Egill Ólafsson - Magnús Bertelsson
  • Laddi - Theódór Ólafsson
  • Guðrún Gísladóttir - Helena Ólafsdóttir
  • Jón Sigurbjörnsson - Ólafur Theódórsson
  • Ingimar Oddsson - Ólafur Magnússon
  • Erlingur Gíslason - Óðinn Læknir
  • Björn Karlsson - Grafari
  • Stefán Þórir Guðmundsson - Sjúklingur

Tenglar

Wikipedia hefur grein um

Magnús á Internet Movie Database