„Ást“: Munur á milli breytinga

Úr Wikivitnun, frjálsa tilvitnanasafninu
Efni eytt Efni bætt við
SamoaBot (spjall | framlög)
m Bot: Migrerer 45 interwiki-links, som nu kommer fra Wikidata: d:Q316
Vilho-Veli (spjall | framlög)
Mynd
 
Lína 1: Lína 1:
[[File:1873_Pierre_Auguste_Cot_-_Spring.jpg|thumb|Pierre Auguste Cot (1873)]]

Tilvitnanir um '''ást'''.
Tilvitnanir um '''ást'''.



Nýjasta útgáfa síðan 26. ágúst 2020 kl. 20:08

Pierre Auguste Cot (1873)

Tilvitnanir um ást.

Tilvitnanir[breyta]

  • „Að uppgötva að ástin er endurgoldin ætti að leiða til þess að ástfanginn maður sæi elskuna sína allsgáðum augum: „Hvað? Hún er nógu lítillát til að elska jafnvel þig? Eða nógu heimsk? Eða...eða...?““
Friedrich Nietzsche
  • „Það sem gert er af ást gerist ávallt handan góðs og ills.“
Friedrich Nietzsche