Fara í innihald

Hafið

Úr Wikivitnun, frjálsa tilvitnanasafninu
(Endurbeint frá Hafið (kvikmynd))

Hafið er íslensk kvikmynd frá árinu 2002. Hún fjallar um Þórð, mann á sveitabæ sem kallar öll börnin sín heim út af dularfullu leyndarmáli.

Leikstjóri Baltasar Kormákur. Handrit Baltasar Kormákur, Ólafur Haukur Símonarson.

Tilvitnanir

[breyta]

Kristín: Þú ferð í sokkana áður en gestirnir koma.
Áslaug: Hún heyrir ekkert með þessi heyrnatól.
Kristín: Hún heyrir það sem hún vill heyra.


Kristín: Þið eruð ekki mínir gestir.

Leikendur

[breyta]

Tenglar

[breyta]
Wikipedia hefur grein um