Veggfóður

Úr Wikivitnun, frjálsa tilvitnanasafninu

Veggfóður er íslensk kvikmynd frá árinu 1992. Hún fjallar um strák sem verður óvænt ástfanginn af stelpu, en er of feiminn að segja henni það.

Leikstjóri Júlíus Kemp. Handrit Jóhann Sigmarsson og Júlíus Kemp.
Erótísk ástarsaga

Tilvitnanir[breyta]

Steingrímur: Hæ rass, lass er Sól ekki hérna.
Lass: Hún er út í laug með Greifanum.
Steingrímur: Sveppa?
Lass: Já.


Sveppi: Djöfull ertu með lítið typpi.
Steingrímur: Djöfull ertu með ljótt typpi.
Sveppi: Þitt er bara hola þegar það lafir og þegar það stendur þá er bara slétt.
Steingrímur: Æj þegiðu... krumpu typpi.
Sveppi: Nei.

Leikendur[breyta]

Tenglar[breyta]

Wikipedia hefur grein um