Fara í innihald

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir

Úr Wikivitnun, frjálsa tilvitnanasafninu

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir er borgarfulltrúi Framsóknarflokksins í Reykjavík.

Tilvitnanir

[breyta]
  • „Á meðan við erum með þjóðkirkju eigum við ekki að úthluta lóðum undir hús eins og moskur eða kirkjur fyrir grísku réttrúnaðarkirkjuna“
„Oddviti Framsóknar vill afturkalla lóð til múslima“, visir.is, 23. maí 2014.
  • „Ég trúi því að allir eigi að geta iðkað sína trú. En mér finnst ekki rétt að múslimar eða önnur trúfélög fái lóðir undir byggingu moskna eða sambærilegra húsa. Mér finnst samt bænahús vera annars eðlis og er ekki mótfallin þeim.“
„Oddviti Framsóknar vill afturkalla lóð til múslima“, visir.is, 23. maí 2014.
  • „Vilt þú búa í samfélagi þar sem, eins og Svíar þurftu að setja í síðustu viku, að það er refsivert, hver hefði getað ímyndað sér það, að Svíar þyrftu að setja lög þar sem væri refsivert að þvinga fólk í hjúskap?“
„Stóru málin: Áhyggjur af nauðungarhjónaböndum múslima á Íslandi“, visir.is, 30. maí 2014.