Steingrímur J. Sigfússon

Úr Wikivitnun, frjálsa tilvitnanasafninu
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikiquote. Skoðaðu viðmið um útlit og frágang til að bæta hana.

Steingrímur J. Sigfússon er íslenskur stjórnmálamaður og formaður Vinstri hreyfingarinnar-Græns framboðs.

Tilvitnanir[breyta]

2. apríl 2005 - Um efnahagsmál

  • „Eini aðilinn sem sefur værum svefni í hlýju eldanna sem loga í hagkerfinu er ríkisstjórnin með forsætisráðherra í broddi fylkingar. Spurningin er hvort Halldór kann á fiðlu.“
Greinin „Eldarnir loga en kann Halldór á fiðlu?“ í Morgunblaðinu 2. apríl 2005

14. maí 2004 - Alþingisumræður um fjölmiðlafrumvarpið

  • „Það skal þá standa, að Davíð Oddsson sé slík gunga og drusla, að hann þori ekki að koma hér og eiga orðastað við mig!“
Mbl.is - Steingrímur segir forsætisráðherra vera „gungu og druslu““. Sótt 9. desember 2005.

Tenglar[breyta]