Sam Harris

Úr Wikivitnun, frjálsa tilvitnanasafninu
Sam Harris

Sam Harris (f. 1967) er bandarískur guðleysingi og rithöfundur.

Tilvitnanir[breyta]

Í The End of Faith: Religion, Terror, and the Future of Reason (2004).


  • „Einungis 28 prósent Bandaríkjamanna trúa á þróun tegundanna. 68 prósent trúa á Satan.“
„The Politics of Ignorance“, í The Huffington Post 2. ágúst 2005. Skoðað 16. október 2006.


  • „Kristnir trúboðar hafa predikað um þá synd að nota smokka í þorpum þar sem engar aðrar upplýsingar um smokka eru fáanlegar. Guðrækni af þessu tagi er þjóðarmorð.“
Í Letter to a Christian Nation.

Tenglar[breyta]

Wikipedia hefur grein um