Richard Dawkins
Útlit
Richard Dawkins (fæddur 1941) er breskur líffræðingur og trúleysingi.
Tilvitnanir
[breyta]- „Ástæða þess að við ættum að vera andsnúin skipulögðum trúarbrögðum er sú að ólíkt tekatli Russells eru trúarbrögðin valdamikil, áhrifamikil, undanþegin skatti og skipulega og kerfisbundið kennd börnum sem eru of ung til að verja sig. Börn eru ekki neydd til þess að eyða uppvaxtarárum sínum í að leggja á minnið bækur um tekatla. Skólar, sem eru reknir fyrir almannafé, mismuna ekki börnum sem eiga foreldra sem kunna ekki að meta rétta lögun teketilsins. Þeir sem trúa á teketilinn grýta ekki þá sem trúa ekki á teketilinn til dauða, og þá sem standa gegn tekatlinum, teketilsvillutrúarmenn og teketilslastara. Mæður vara ekki syni sína við því að giftast teketils-shiksa sem á foreldra sem trúa á þrjá tekatla í stað eins. Fólk sem setur mjólkina í fyrst rekur ekki hnéð í kviðinn á þeim sem setja teið í fyrst.“
- Í A Devils Chaplain.