Bandamanna saga

Úr Wikivitnun, frjálsa tilvitnanasafninu

Bandamanna saga er eina Íslendingasagan sem gerist að öllu leyti eftir söguöld, nánar tiltekið skömmu eftir 1050. Hún gerist að mestu í Miðfirði í Húnaþingi og á alþingi á Þingvöllum.

Tilvitnanir[breyta]

  • „Margra manna augu verða féskjálg.“
Ófeigur Skíðason við Odd, son sinn, þegar vígsmál eftir Vala, fóstbróður Odds, höfðu verið ónýtt fyrir honum á alþingi og Ófeigur vill bera fé á menn. [Orðin þýða: Margir menn renna girndaraugum til fjárins]. (5. kafli).

Tenglar[breyta]

Wikipedia hefur grein um